Draumurinn rættist í verkefni með Ricky Gervais

Þetta hefur verið viðburðaríkt ár hjá Pipp. Eitt stærsta verkefni sem við tókum að okkur var heimildarþáttagerð fyrir efnisveituna Netflix og breska grínistann Ricky Gervais. Það var ég sem skrifa þetta blogg, Lilja Katrín, sem fékk það frábæra tækifæri að vinna fyrir Ricky Gervais að sérstökum heimildarþætti um nýjasta grínferðalag hans, Humanity Tour. Ég get … Halda áfram að lesa: Draumurinn rættist í verkefni með Ricky Gervais