Pipp

Stafræn verkefni

Við bjuggum til stafrænan heim fyrir teiknimyndahetjur

Fjársjóðsflakkarar

Lesa meira

Hvað er Pipp?

Nú, stafræn markaðsstofa. Hélstu að það væri súkkulaði?

Hönnun

Við sérhæfum okkur í vefsíðuhönnun en höfum tekið að okkur alls kyns hönnunarverkefni, svo sem hönnun markaðsefnis, uppsetningu bóka, hönnun nafnspjalda og umbrot dagblaða.

Þróun

Vefsíðuþróun er okkar fag og getum við tekið að okkur flest forritunarverkefni með bros á vör og þungarokk í eyrunum. Við höfum viðað að okkur áralanga þekkingu og reynslu í vefsíðugerð, bæði hér heima og erlendis. Þetta gerir okkur kleift að uppfylla alla þína stafræna drauma.

Stafræn markaðssetning

Við höfum áralanga reynslu af stafrænni markaðssetningu og búum yfir mikilli visku um allt frá hvernig eigi að vekja athygli á samfélagsmiðlum yfir í leitarvélabestun (SEO).

Textaskrif

Við höfum skrifað texta fyrir dagblöð, tímarit, kynningar- og markaðsefni, sjónvarpsþætti, leikrit, stjórnmálaflokka - já, eiginlega um hvað sem er. Við erum hokin af reynslu!
Lesa meira

Verkefnin

Við elskum að vinna

K100

Lesa meira

Volcano in Iceland

Lesa meira

Fjársjóðsflakkarar

Lesa meira

Ricky Gervais – Netflix

Lesa meira

Daily Mail

Lesa meira

Ice Pouch

Lesa meira
Sjá öll verkefnin

Bloggið

Við elskum að skrifa

lesa allt blaðrið

Verðlaunahillan

Við elskum að vera sigurvegarar

Fyrir
Must See in Iceland

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Secret Solstice

  • Design Nominees’ Site of the Day
  • Special Kudos from CSS Design Awards
  • Awwwards’ Merit for Commendable Sites

Fyrir
Mekong Tourism

  • TB Asia-verðlaunin í flokki Responsible Tourism Website
  • HSMAI Adrian-verðlaunin fyrir nýstárlega vefsíðuhönnun
  • Besta vefsíðan á PATA Gold-verðlaunahátíðinni

Fyrir
Telenor Sat

  • Two Transform Awards, gold and bronze

Fyrir
Daily Mail

  • 2012 Press Awards for Best website
  • Consumer Website 2011 – AOP Digital Publishing Awards

Einnig yfir 20 verðlaun og tilnefningar til annarra minni vefverðlauna um heim allan

© 2024, Nían framkvæmdahús ehf. kt. 571115-1070
Pipp á samfélagsmiðlum: Facebook, Instagram, LinkedIn