Pipp í nýjum umbúðum
Pipp vekur lukku á alþjóðlegum markaði og sópar til sín verðlaunum.
Stafræna markaðsstofan Pipp er svo sannarlega á flugi, en aðeins nokkrar vikur eru síðan hún opnaði dyr sína að alls kyns stafrænum tækifærum og draumum. Frá opnun höfum við tekið að okkur mjög spennandi verkefni, bæði hér heima og erlendis, en rúsínan í pylsuendanum var matreidd þann 11. febrúar síðastliðinn… Read More
Lilju Katrínu Gunnarsdóttur