Lilja Katrín, einn af stofnendum Pipp, fékk tækifæri til að vinna fyrir átrúnaðargoð sitt fyrir nokkru síðan, þegar hún var fengin til að aðstoða framleiðanda aukaefnis fyrir Ricky Gervais fyrir efnisveituna Netflix.

Lilja ferðaðist um Norðurlöndin með Gervais og lýsir reynslunni vel í eftirfarandi bloggi:

Draumurinn rættist í verkefni með Ricky Gervais