Við þurftum ekki að hugsa okkur lengi um þegar við fengum tækifæri til að vinna með starfsmönnum Aðfanga að nýrri heimasíðu fyrir fyrirtækið.

Útkoman er stílhrein, aðgengileg og falleg vefsíða fyrir innkaupa- og dreifingarmiðstöðina. Eða okkur finnst það allavega!