Tilnefnd

Gæluverkefni - 2018

Einn starfsmaður Vefgerðarinnar, Lilja Katrín, lét loksins verða af því að láta draum sinn rætast um mitt ár 2015 og opnaði bökunarbloggið Blaka með dyggri hjálp starfsmanna Vefgerðarinnar.

Við og Lilja erum hæstánægð með útkomuna en vefurinn er gríðarlega vel sóttur og uppskriftum deilt út um allan veraldarvefinn.