Síðan átti fyrst og fremst að vera einföld og aðgengileg þannig að viðskiptavinir gætu séð hvað staðurinn hefur uppá að bjóða.

Okkur finnst hafa tekist vel til og var einstaklega ánægjulegt að vinna með eiganda Deli.