Félag íslenskra leikara er líka okkur kært þar sem hún Lilja okkar er félagsmaður.

Verkefnið vatt aðeins uppá sig og endaði þannig að við hjá Pipp tókum allan vefinn í gegn og erum afar sátt við útkomuna.

Það var mjög skemmtilegt og gefandi að vinna með starfsmönnum hjá Félagi íslenskra leikara og vonandi getur við unnið saman að öðrum verkefnum í nánustu framtíð.

Til hamingju með nýju síðuna Félag íslenskra leikara og takk fyrir samstarfið!