Starfsmaður Vefgerðarinnar fékk það verðuga verkefni að endurhanna og breyta útliti heimasíðu Íslenska dansflokksins.

Vefsíðan átti að gera notendum kleift á einfaldan máta að kaupa miða á sýningar dansflokksins en einnig sýna það frábæra starf sem á sér stað innan flokksins og kynna notendur fyrir dönsurum hans.