Verðlaun

Starfsmaður Pipp hressti upp á heimasíðu hestaleigunnar Laxnes eftir að búgarðurinn hafði verið starfræktur í 42 ár.

Viðbrögðin voru gríðarleg og jukust heimsóknir á síðuna um mörg þúsund strax á fyrstu dögunum.

Nú, nokkrum árum seinna, hefur sala á ferðum leigunnar í gegnum heimasíðuna margfaldast enda nýttu starfsmenn hestaleigunnar sér mátt leitarvélabestunar eða SEO (Search Engine Optimization) sem við fræddum þá um.