Mekong er ein þekktasta á í heimi en hún rennur í gegnum Kína, Myanmar, Laos, Taíland, Kambódíu og Víetnam. Þar er sívaxandi ferðamannastraumur og því þarf góða vefsíðu fyrir þá sem standa að ferðaþjónustunni.