Það var ekki til fullkomin lausn fyrir vefverslun eins og Norom, þar sem verslunina þarf að eiga samskipti við ýmsa birgja, vöruhús og viðskiptavini um allan heim. Því bjuggum við til sérhannað vefverslunarkerfi fyrir Norom til að gera þetta flókna ferli afar einfalt og skilvirkt.

Norom er töff, skemmtilegt og áhugavert vörumerki og var einstaklega gefandi að vinna með eigendum þess.