Við höfum unnið mikið fyrir lögregluna síðustu ár, eins og sjá má hér, hér og hér. Það er ávallt ánægjulegt að eiga í samskiptum við lögregluna þannig að þegar við vorum beðin um að búa til sektarreikni lögreglunnar þá hoppuðum við á tækifærið.

Sektarreiknirinn hefur slegið í gegn og hefur Samgöngustofa einnig keypt lausnina.